Karellen

Áætlanir og verkferlar

Áætlanir og verkferlar eiga að vera einfaldir, leiðbeinandi og upplýsandi fyrir stjórnendur, starfsfólk og foreldra þannig að skólasamfélag Hæðarbóls þekki til hlítar ábyrgð, hlutverk, væntingar og kröfur hver annars. Verkferlarnir eiga að kalla fram öguð vinnubrögð þar sem stjórnendur og starfsmenn horfa með fyrirhyggju til lengri tíma í stað þess að eyða kröftum sínum í að vinna úr málum sem komin eru í óefni vegna lítils og eða lélegs undirbúnings. Áætlanirnar og verkferlarnir í skjölunum hér neðar eru því okkar innlegg til þess að hafa samræmdar forvarnarstoðir ef upp koma aðstæður sem grípa þarf til.

Upplýsingaöryggisstefna hæðarbóls

Móttökuáætlun fyrir nýja starfsmenn

Jafnréttisáætlun hæðarbóls 2019 til 2022

Viðbragðsáætlun almannavarna hæðarból

Aðgerðaráætlun gegn einelti í leikskólanu hæðarbóli

Velkomin í leikskólann hæðarból móttökuáætlun fyrir ný börn 2019

Viðbragðsáætlun hæðarbóls vegna alvarlegra slysa, dauðsfalla eða annarra áfalla



© 2016 - 2024 Karellen