Karellen

Skólanámskrá

Árið 2011 var gefin út ný aðalnámskrá fyrir leikskóla og í kjölfarið gaf leikskólinn út sína fyrstu skólanámskrá byggða á henni. Skólaárið 2015-2016 var námskráin endurskoðuð í ljósi starfsþróunar sem orðnar höfðu orðið í starfi skólans. Þar sem skólanámskrá er lifandi plagg var ákveðið að gera lítilsháttar breytingar á annarri útgáfunni eftir að mat kennara vorið 2017 um að starfhættirnir er vörðuðu vettvangs og rannsóknarferðir tónuðu ekki fullkomlega við skólanámskránna. Þetta plagg er því þriðja útgáfa af Skólanámskrá Hæðarbóls. Eins og öllum er kunnugt um er námskráin sáttmáli um skuldbindingar sem kennara hafa sammælst um að starfa eftir.

Hér má sjá Skólanámskránna

© 2016 - 2024 Karellen