Karellen
news

Stærðfræðidagurinn

14. 03. 2024

Dagur stærðfræðinnar er alltaf skemmtilegur á Hæðarbóli. Börnunum er skipt í litla hópa þvert á aldur og deildir. Hóparnir fara svo á milli stöðva þar sem ýmis verkefni eru í boði. Frábær dagur eins og sjá má.

© 2016 - 2024 Karellen