Karellen

Ytra mat Menntamálastofnunar

Menntamálastofnun hefur umsjón með ytra mati á leikskólum fyrir hönd mennta og menningarmálaráðuneytisins. Í ytra mati felst að matsaðilar Menntamálastofnunar leggja mat á starfsemi viðkomandi skóla með hliðsjón af gildandi viðmiðum sem annars byggja á lögum, reglugerðum og aðalsnámskrá. Er það gert með skoðun á fyrirliggjandi gögnum um starfsemi leikskólans, vettvangsheimsóknum matsaðila og viðtölum við börn, starfsfólk skóla og foreldra.

Markmið með úttektinni er að kanna gæði starfs í leikskólum samkvæmt 17. gr. laga um leikskóla sem er:

  • að veita upplýsingar um skólastarf, árangur þess og þróun til fræðsluyfirvalda, starfsmanna leikskóla, viðtökuskóla og foreldra.
  • að starfsemi skóla sé í samræmi við ákvæði laga, reglugerða og aðalnámskrá leikskóla.
  • að auka gæði náms og leikskólastarfs og stuðla að umbótum.
  • að tryggja að réttindi barna séu virt og að þau fái þá þjónustu sem þau eiga rétt á samkvæmt lögum.

Ytra mat mentamálastofnunnar 2019

Ytra mat umbótaráætlun 2019

© 2016 - 2024 Karellen