Karellen

Mats- og starfsáætlanir

Leikskólar gera mats- og starfsáætlun sem byggir á skólanámskrá leikskólans þar sem fjallað er um áherslur næsta skólaárs í starfsemi leikskólans. í áætlunum er birt skóladagatal og ýmsar aðrar hagnýtar upplýsingar um skólahald komandi árs.

Það þarf að bera áætlunina undir foreldraráðs sem er umsagnaraðili áður en leikskólanefnd tekur hana til
afgreiðslu samkvæmt reglugerð með lögum um leikskóla
.

Hér að neðan má sjá mats- og starfsáætlanir frá árinu 2016


Mats- og starfsáætlun 2018-2019

Mats- og starfsáætlun 2017-2018

Mats- og starfsáætlun 2016-2017


© 2016 - 2024 Karellen