Karellen

Læsisstefna Hæðarbóls

Í lögum um leikskóla segir: „Stuðla skal að því að nám fari fram í leik og skapandi starfi þar sem börn njóta fjölbreyttra uppeldiskosta“ (Lög um leikskóla nr. 90/2008). Í aðalnámskrá leikskóla (2011) er læsi einn af grunnþáttunum en „læsi í leikskóla felur í sér þekkingu, leikni og hæfni barna til að lesa í umhverfi sitt og tjá upplifun sína, tilfinningar og skoðanir á fjölbreyttan hátt.

Á leikskólaárunum er lagður grunnur að þroska barna sem undirbýr þau fyrir lestrarnám seinna meir en oft er hugtakið bernskulæsi (e. emergent literacy) notað yfir þetta ferli. Hér fyrir neðan má nálgasta Læsisstefnu Hæðarbóls.

Læsisstefna hæðarbóls

© 2016 - 2024 Karellen