Raddir Barna

Í samningi Sameinuðu Þjóðanna um rétt barnsins er lögð áhersla á að ung börn séu sjálfstæðir borgarar með viðhorf sem taka beri alvarlega. Þau hafi rétt á að láta í ljósi skoðanir sínar og séu hæf til að gefa upplýsingar um eigin reynslu og skoðanir. Skilningur á viðhorfum barna er því afar mikilvægur við stefnumörkun í menntamálum og þróun skólastarfs.

Hér að neðan má sjá slæður þar sem börnin eru spurð út í ýmis atrið er varðar leikskólastarfið og líðan þeirra í leikskólanum og horft er til þeirra raddir þeirra þegar veriðer að móta skólastarfið og starfshættina.

Raddir barna haust 2019

Raddir barna vor 2019

Raddir barna haust 2019

Raddir barna haust 2018
© 2016 - 2022 Karellen