Karellen

Deildir

Á leikskólanum Hæðarbóli starfa þrjár deildar.

Víðisel er með börn á aldrinum 2-3 ára.

Furusel og Birkisel eru með börn á aldrinum 4-6 ára.


Mikið samstarf er á milli deilda þannig þrátt fyrir að barn sé inn á t.d. Birkiseli mun það barn fara í vinnustundir hjá kennurum inn á hinum deildunum. Með þessu móti erum við að nýta þann manauð sem er í húsin vel og stuðla að því að börnin þekki allt starfsólkið í húsinu.

© 2016 - 2024 Karellen