Karellen
news

Elstu börnin taka skóflustungu að nýjum leikskóla

08. 09. 2022

Í dag tóku elstu börnin fyrstu skóflustunguna að nýjum leikskóla í Urriðarholti, Urriðaból. Einnig fengu þau það verkefni að syngja við athöfnina. Börnin leistu þetta að sjálfsögðu mjög vel og fengu ávaxtadjús og köku að lokum.

...

Meira

news

Útskriftarferð í Guðmundarlund

25. 05. 2022

Frábær ferð í Guðmundarlund þar sem megnið af deginum var eytt. Leikir, stöðvar, grillaðar pulsur og sykurpúðar.

...

Meira

news

Utskrift elstu barnanna

24. 05. 2022

Það var hátíðardagur í dag þegar elstu börnin voru útskrifuð. Stór og dásamlegur hópur barna sem byrjaði athöfnina á því að syngja fyrir gesti 2. lög. Þar næst talaði Jóna Rósa til barnanna og deildarstjórar færðu þeim rós og útskriftarskjal.

Í lokin var bo...

Meira

news

Sumarhátíð

20. 05. 2022


Við tókum fagnandi á móti sumri í dag. Ýmsar leikjastöðvar út í garði og grillaðir hamborgarar í hádegismat. Við borðuðum úti og var stemning þó kuldinn væri aðeins að stríða okkur....

Meira

news

Barnamenningarhátíð sett

04. 04. 2022

Barnamenningarhátíð í Garðabæ var sett í dag af börnum frá Hæðarbóli og Urriðarholtsskóla og Gunnari bæjarstjóra. Á sama tíma opnuðu þau sýninguna sína á listaverkum sem verða til sýnis á bókasafninu, en þar má líta ýmsar kynjaverur og skrímsli.

...

Meira

news

Barnamenningarhátíð undirbúin

18. 03. 2022

Elstu börnin okkar fá að taka þátt í skemmtilegu verkefni í tengslum við Barnamenningarhátíð sem opnuð verður 4. apríl. Þau fóru í heimsókn á bókasafnið í dag og fengu fræðslu um íslenskar kynjaverur. Eftir fræðsluna máttu þau teikna sitt eigið kynjadýr sem verður ...

Meira

news

Dagur stærðfræðinnar

14. 03. 2022

Frábær dagur í dag. Öllum barnahópnum skipt í 9 hópa þvert á deildir. Hóparnir fóru á milli stærðfræðistöðva og léku sér með hin ýmsu verkefni.

...

Meira

news

Leiklistardagur á sprengidegi

01. 03. 2022

Á sprengidegi er hefð fyrir leiklist á Hæðarbóli. Hver deild kemur með sitt atriði og sýnir í salnum. Það er heilmikill undirbúningur sem á sér stað hjá börnunum: læra vísur, búa til leikmuni og æfa dans. Síðan er dásamlegt að leyfa öllum að njóta uppskerunnar í saln...

Meira

news

Snjókallagerð

22. 02. 2022

Gaman saman í snjónum

...

Meira

news

Snjórinn

14. 02. 2022

Það er fátt skemmtilegra en að leika út í snjó og fallegu veðri. Börnin á Birkiseli voru búin að útbúa fuglamat sem þau settu í mjólkurfernu. Farið var svo í göngutúr í nærumhverfinu og fuglamatnum fundinn staður í trjám.

...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen