Karellen
news

Mýrin

01. 09. 2023

Samstarf FG og Hæðarbóls heldur áfram líkt og síðustu misseri. Það felst í því að elstu börn Hæðarbóls fara einu sinni í viku, hluta úr vetri í Mýrina þar sem þau fá að njóta íþróttatíma hjá nemendum á íþróttarbraut FG. Frábært samstarf.

...

Meira

news

Garðyrkja

14. 08. 2023


Í vor var sáð fyrir gulrótum og brokkkolí og sett í matjurtargarðinn okkar. Einnig erum við með jarðaber, kirsuber og eplatré sem verður gaman að fylgjast með vaxa og dafna. Sinisa útikennslukennari hefur yfirumsjón með þessu verkefni og eru börnin mjög áhugasöm ...

Meira

news

Leikið með vatn í blíðunni

31. 07. 2023


...

Meira

news

Borðað úti í góða veðrinu

07. 07. 2023

Víð nýttum sko góða veðrið og borðuðum úti í dag. Hamborgaraveisla eins og hún gerist best:)

...

Meira

news

Ilströndin heimsótt

06. 07. 2023

...

Meira

news

Óvissuferð

21. 06. 2023

Óvissuferðin endaði í Grafarvogi þar sem ísbúðin Huppa var heimsótt, svo var farið á leiksvæði í blíðunni.

...

Meira

news

Veiði í læknum

20. 06. 2023

Það þarf ekki að fara langt til að veiða fisk. Börnin nutu í góða veðrinu.

...

Meira

news

Lautarferð

16. 06. 2023

Börnin á Víðisel fóru heldur betur í flotta lautarferð í dag, huggulegt nesti og fallhlífin tekin með. Algjört æði og allir skemmtu sér vel.

...

Meira

news

Útskriftarferð

02. 06. 2023

Frábær útskriftarferð í Fjölskyldu og húsdýragarðinn í dag. Leikið, grillað og notið í góða veðrinu í allan dag.

...

Meira

news

Karnival dýranna

26. 05. 2023

Í vetur hafa börnin í gula hóp unnið með Karnival dýranna í tónlist hjá Önnu Maríu. Í dag héldu þau sýningu fyrir börn og starfsfólk í sal. Anna María var sögumaður og sýndu börnin dýrin sín öll í takt við dásamlegu músikina.

...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen