Karellen

Námsspil

Spil og leikir eru samofnir leikskólastarfi. Það að spila saman er vettvangur þess að efla með sér jafnrétti og lýðræðisvitund og læra sameiginlega að virða hvert annað í regluverki leiksins.

í vinnustundum er yfirmarkmiðið að;

  • Hafa gaman saman
  • Börnin efli orðaforða, málvitund og talnaskilning
  • Börnin efli hlustun og biðlund
  • Börnin efli boðskiptafærni

Skipulagðar vinnustundir með margskonar námsspil eru í 10 vikur í senn, á haustönn og vorönn.


© 2016 - 2024 Karellen