Karellen

Þróunarverkefni

Nokkur þróunarverkefni hafa verið unnin innan veggja leikskólans í gegnum árin en markmið þróunarverkefna er oftast nær skilgreind sem skipulögð viðleitni til þess að koma á varanlegum breytingum á starfsháttum í skólum. Ef skilgreiningin með innleiðingu þróunarverkefna er skoðuð, má sjá að markmið skólaþróunar/ verkefnanna eru í meginatriðum tvennskonar. Annarsvegar að styrkja kennslu og nám og hinsvegar, að styrkja stjórnunar- og aðra skipulagsþætti innan veggja skólans. Um leið þarf að auka varanlega hæfni starfsfólks til þess að takast á við breytingar og bjóða upp á skipulagða símenntun til þess að styrkja áherslur verkefnanna sem verið er að innleiða.

Nokkur þróunarverkefni hafa verið unnin í leikskólanum til þess að styrkja kennslu og nám og aðra skipulagsþætti innan veggja leikskólans.

Hér að neðan má sjá nokkur þeirra þróunarverkefna sem unnin hafa verið í leikskólanum.© 2016 - 2024 Karellen