Skóladagatal
Samkvæmt lögum um leikskóla, sjá á vef alþingis ber hverjum leikskóla að gefa út skóladagatal og skal það vera staðfest af leikskólanefnd skv. 2. mgr. 4.gr,, að fenginni umsögn foreldraráðs.
Hér má sjá skóladagatal 2022-2023. Leikskóladagatalið var samþykkt á fundi leikskólanefnar á vormánuðum 2022