Karellen
news

Hreinsunarátak Garðabæjar

26. 04. 2024

Við tökum að sjálfsögðu þátt í hreinsunarátaki Garðabæjar og í dag drífum við okkur út í sólskinið og hófumst handa.

Eftir hreinsunina voru grillaðar pulsur sem Börnin á Birkiseli höfðu kosið sér í matinn og auðvitað ís í eftirrétt.

Þvílíkur d...

Meira

news

Vorið kemur...

17. 04. 2024

Vorið kemur:)

Hluti af börnunum í græna hóp í útikennslu með Sinisa. Lækurinn rannsakaður, athugað með fiska, hvað hefur breyst í náttúrunni síðustu daga og mánuði.

...

Meira

news

Stærðfræðidagurinn

14. 03. 2024

Dagur stærðfræðinnar er alltaf skemmtilegur á Hæðarbóli. Börnunum er skipt í litla hópa þvert á aldur og deildir. Hóparnir fara svo á milli stöðva þar sem ýmis verkefni eru í boði. Frábær dagur eins og sjá má.

...

Meira

news

Öskudagur

14. 02. 2024

Upp er runninn Öskudagur. Búningar, leikir, kötturinn sleginn úr tunnunni, pulsupartý og bara almenn gleði hjá börnum jafnt sem fullorðnum.


...

Meira

news

Leikur í snjónum

09. 02. 2024

Dásemdar dagar í snjónum. Vettvangsferð, renna á rassaþotum, snjóhúsagerð og ýmislegt fleira.

...

Meira

news

Þorrablót á Bóndadegi

30. 01. 2024

Á Bóndadegi höldum við Þorrablót.

Börnin búin að útbúa kórónur og Þorra og vetrarlögin æfð. Á sjálfu blótinu hittast allir í sal, við skoðum saman gömul leikföng, ræðum um ,,gamla daga" syngjum og borðum og höfum gaman.

...

Meira

news

Heimsókn í tilefni Þorra

29. 01. 2024

Í tilefni Bóndadags bjóðum við pöbbum, öfum og frændum í morgunkaffi.

Frábær mæting og þökkum við kærlega fyrir heimsóknina.


...

Meira

news

Opið flæði

12. 01. 2024

Opið flæði þýðir að börnin fá að fara á milli deilda að vild og velja sér leik. Einnig er í boði frjáls leikur í miðrými (sal).

...

Meira

news

Heimsókn í alþingi

10. 01. 2024

Guli hópur fór í heimsókn í Alþingi. Þau fengu góða leiðsögn um húsið og starfið sem þar fer fram. Þau fengu að æfa sig í lýðræði með því að kjósa um mikilvæg málefni. Heimsóknin endaði á því að þau skoðuðu listaverk sem er bæði hægt að horfa á og hlust...

Meira

news

Þegar piparkökur bakast

13. 12. 2023

Jólabaksturinn á fullu, bakað í dag og málað á morgun, svo fara allir með sínar kökur heim.

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen