Karellen
news

Feðgar gefa gjöf

15. 03. 2023

Bræðurnir Tómas, Elías og Yngvi hafa allir verið nemendur skólans en Yngvi útskrifast í sumar frá Hæðarbóli. Rob pabbi þeirra hefur smíðað skemmtilega sögukassa sem þeir bræður færðu skólanum að gjöf.

Frábært og þökkum við kærlega fyrir okkur:)

...

Meira

news

Náttúra og vísindi

15. 03. 2023

Sinisa og börnin í gula hóp eru búin að vera gróðursetja. Hér eru hin ýmsu krydd og nokkrar tegundir af grænmeti. Það þarf að vökva og fylgjast með að plönturnar fái birtu og il. Spennandi verkefni.

...

Meira

news

Dagur stærðfræðinnar

14. 03. 2023

Á degi stærðfræðinnar leikum við okkur með tölur og talnagildi, form, munstur, hlutföll og fleira. Börnunum skipt í litla hópa sem fara á milli fjölbreyttra stöðva....

Meira

news

Foreldrakaffi á Víðiseli

24. 02. 2023

Það hefur verið hefð fyrir því á Víðiseli að foreldrum hefur verið boðið í morgunkaffi einu sinni í mánuði yfir vetrartímann. Þessu hefur verið tekið fagnandi og foreldrar duglegir að mæta.


...

Meira

news

Öskudagur

22. 02. 2023

Öskudagur er búningadagur á Hæðarbóli. Bangsar, ofurhetjur, prinsessur og allt þar á milli mæta að morgni dags. Marserað í salinn farið í hina ýmsu leiki, slegið í tunnuna og í lokin er dansað.

...

Meira

news

Leiklist á Sprengidegi

21. 02. 2023

...

Meira

news

Danskennsla

10. 02. 2023

Dagný Björk danskennari byrjaði með 6. vikna námskeið hjá okkur í dag. Hún er alveg frábær, nær vel til barnanna og allir skemmta sér vel....

Meira

news

Útikennsla

07. 02. 2023

Börnin í græna hóp (2019) skoðuðu umhverfið í útikennslu með Sinisa og Steinunni í dag. Ýmislegt kom á óvart eins og umferðaskilti sem lá á jörðinni, svo var mikil áskorun fólgin í því að komast yfir lækinn.

...

Meira

news

Dagur leikskólans

06. 02. 2023

6. febrúar ár hvert er dagur leikskólans. Á Hæðarbóli er hefð fyrir því að börn, foreldrar og starfsfólk byrji daginn á ljósagöngu í nærumhverfi skólans. Gengin er stuttur hringur og svo hittast allir í garðinum og fá sér heitt kakó og meðlæti.

Meira

news

Blær á afmæli

01. 02. 2023

Blær á afmæli 1. febrúar og í tilefni þess fórum við í salinn og börnin gerðu afmæliskórónu fyrir Blæ.

...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen