Karellen
news

Dagur íslenskrar tungu

16. 11. 2022

Á degi íslenskrar tungu brá Ósk Fossdal kennari sér í gervi Jónasar Hallgrímssonar og mætti í salinn. ,,Jónas" sagði börnunum frá sinni barnæsku og lífi. Að því loknu stigu börnin sjálf upp og fóru með ljóð sem þau höfðu verið að æfa upp á síðkastið.

...

Meira

news

Baráttudagur gegn einelti

09. 11. 2022

Vináttuverkefni Barnaheilla - verkfæri til að efla samkennd á Hæðarbóli.

Frábært dagur þar sem unnið var með vináttu, samkennd og gleði.


...

Meira

news

Hrekkjavaka í Hræðaból

05. 11. 2022

Haldin var hrekkjavaka í vikunni og var hrikalega gaman. Voru alskyns kynjaverur sem fengu fingramat, dansa inn í sal, popp og bókabíó um nornir.

...

Meira

news

Ópera í listahúsi Garðabæar

28. 10. 2022

Krakkarnir í Gula hóp fóru á Óperu í listahúsi Garðabæjar. Voru börnin alsæl þegar þau komu aftur í leikskólan og mjög áhugasöm.

...

Meira

news

Foreldrakynning

20. 10. 2022

Haldin var foreldrafundur í vikunni þar sem var farið yfir það sem er verið að vinna með börnunum í leikskólanum.

...

Meira

news

Dregið til ýsu í læknum

16. 10. 2022

Krakkarnir í Gula hóp fóru að veiða í læknum. Voru það ekki minna en 3 fiskar sem þessum veiðiklóum tókst að draga að landi.

...

Meira

news

Sökkt sér í íþróttir í Mýrinni

06. 10. 2022

Við höfum fengið að njóta þess að fara niður í Mýrina. Guli hópur er í kennslu hjá nemendum úr Fg og Rauði hópur er í kennslu hjá kennurunum okkar. En eitt er satt fyrir báða hópana að allir eru að njóta sín til fulls. Ótrúlega flottur og öflugur hópur sem við erum a...

Meira

news

Göngum út í vinnustund

29. 09. 2022

Nemendurnir eru byrjaðir að fara í ævintýraferðir til að rannsaka nærumhverfið okkar....

Meira

news

Elstu börnin taka skóflustungu að nýjum leikskóla

08. 09. 2022

Í dag tóku elstu börnin fyrstu skóflustunguna að nýjum leikskóla í Urriðarholti, Urriðaból. Einnig fengu þau það verkefni að syngja við athöfnina. Börnin leistu þetta að sjálfsögðu mjög vel og fengu ávaxtadjús og köku að lokum.


...

Meira

news

Útskriftarferð í Guðmundarlund

25. 05. 2022

Frábær ferð í Guðmundarlund þar sem megnið af deginum var eytt. Leikir, stöðvar, grillaðar pulsur og sykurpúðar.

...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen