Karellen
news

Utskrift elstu barnanna

24. 05. 2022

Það var hátíðardagur í dag þegar elstu börnin voru útskrifuð. Stór og dásamlegur hópur barna sem byrjaði athöfnina á því að syngja fyrir gesti 2. lög. Þar næst talaði Jóna Rósa til barnanna og deildarstjórar færðu þeim rós og útskriftarskjal.

Í lokin var bo...

Meira

news

Sumarhátíð

20. 05. 2022


Við tókum fagnandi á móti sumri í dag. Ýmsar leikjastöðvar út í garði og grillaðir hamborgarar í hádegismat. Við borðuðum úti og var stemning þó kuldinn væri aðeins að stríða okkur....

Meira

news

Barnamenningarhátíð sett

04. 04. 2022

Barnamenningarhátíð í Garðabæ var sett í dag af börnum frá Hæðarbóli og Urriðarholtsskóla og Gunnari bæjarstjóra. Á sama tíma opnuðu þau sýninguna sína á listaverkum sem verða til sýnis á bókasafninu, en þar má líta ýmsar kynjaverur og skrímsli.

...

Meira

news

Barnamenningarhátíð undirbúin

18. 03. 2022

Elstu börnin okkar fá að taka þátt í skemmtilegu verkefni í tengslum við Barnamenningarhátíð sem opnuð verður 4. apríl. Þau fóru í heimsókn á bókasafnið í dag og fengu fræðslu um íslenskar kynjaverur. Eftir fræðsluna máttu þau teikna sitt eigið kynjadýr sem verður ...

Meira

news

Dagur stærðfræðinnar

14. 03. 2022

Frábær dagur í dag. Öllum barnahópnum skipt í 9 hópa þvert á deildir. Hóparnir fóru á milli stærðfræðistöðva og léku sér með hin ýmsu verkefni.

...

Meira

news

Leiklistardagur á sprengidegi

01. 03. 2022

Á sprengidegi er hefð fyrir leiklist á Hæðarbóli. Hver deild kemur með sitt atriði og sýnir í salnum. Það er heilmikill undirbúningur sem á sér stað hjá börnunum: læra vísur, búa til leikmuni og æfa dans. Síðan er dásamlegt að leyfa öllum að njóta uppskerunnar í saln...

Meira

news

Snjókallagerð

22. 02. 2022

Gaman saman í snjónum

...

Meira

news

Snjórinn

14. 02. 2022

Það er fátt skemmtilegra en að leika út í snjó og fallegu veðri. Börnin á Birkiseli voru búin að útbúa fuglamat sem þau settu í mjólkurfernu. Farið var svo í göngutúr í nærumhverfinu og fuglamatnum fundinn staður í trjám.

...

Meira

news

Vasaljós og útikennsla á Víðiseli

08. 02. 2022

dag var vasaljósadagur á Hæðarbóli. Börnin á Víðiseli nýttu morgunin vel til útivistar með ljósin sín í myrkrinu. Eftir að birtan tók við fóru þau með tjaldið út í garð og nutu þess að sitja þar og fá sér kakó og kleinur. Fuglarnir fengu líka að njóta, en börn o...

Meira

news

Vísindi

21. 01. 2022

Hvað gerist þegar matarsóda og ediki er blandað saman í flösku og blöðru komið fyrir á stútnum? spennandi

...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen