Karellen
news

Á þorrablóti er gleði og gaman

20. 01. 2023

Á bóndadegi höldum við alltaf þorrablót á Hæðarbóli. Börnin mæta í salinn með kórónurnar sínar, sungin eru þorra og vetrarlög, spjöllum aðeins um ,,gamla daga" og skoðum ,,gamla hluti". Síðan er það grjónagrautur, þorramatur og að sjálfsögðu ís í eftirrétt.

...

Meira

news

Gaman í snjónum

11. 01. 2023

Börnin njóta sín sannarlega í útiveru í góða veðrinu...

Meira

news

Jólagleði

16. 12. 2022

Frábær jólagleði í allan dag. Elstu börnin ,,englakórinn" söng hátíðarlög í salnum fyrir alla. Því næst kom jólaball með söng, dansi og að sjálfsögðu mættu jólasveinar með gjafir. Lambalæri með öllu í hádegisverð. Eftir hádegið var jólabíó og þá var eftirré...

Meira

news

Yngri börnin í Hellisgerði

13. 12. 2022

Í dag fóru yngri börnin þ.e. börnin í rauða, græna og frá Víðiseli með rútu í Hellisgerði. Þau skoðuðu sig um og fengu kakó og kleinur í lokin. Allt gekk vel.


...

Meira

news

Rithöfundurinn Kristín Helga

12. 12. 2022

Í dag fengum við frábæra heimsókn. Rithöfundurinn og garðbæingurinn Kristín Helga kom og gaf okkur tvær bækur um hana Obbuló. Frábært framtak og innilegar þakkir fyrir:)

...

Meira

news

Sívertsen og Hellisgerði

12. 12. 2022

Í dag fór guli hópur í ferð í Hafnarfjörð. Fyrst var hús Sívertsen riddara heimsótt og fengu börnin leiðsögn um safnið. Síðan lá leiðin í Hellisgerði þar sem börnin skoðuðu sig um og í lokin var sest niður og fengið sé kakó og kleinur.

...

Meira

news

Þegar piparkökur bakast

09. 12. 2022

Þessa vikuna eru börnin búin að stússast í piparkökubakstri. Bakað, málað og svo fengu allir að taka kökurnar með sér heim.

...

Meira

news

Strákurinn sem týndi jólunum

08. 12. 2022

Í dag bauð foreldrafélagið okkur upp á á jólasýningu í sal. Leikritið um strákinn sem týndi jólunum. Frábær skemmtun sem náði vel til barnanna og þökkum við kærlega fyrir okkur.

...

Meira

news

Heimsókn frá Hofsstaðaskóla

01. 12. 2022

í dag fengum við heimsókn frá nemendum í Hofsstaðaskóla. Voru margir gamlir nemendur okkar í þeirra hópi sem útskrifuðust á seinasta ári. Var gaman að sjá hversu mikið þau hafa stækkað og þroskast á þessu skólaári.

...

Meira

news

Kveikt á jólatrénu

25. 11. 2022

dag fóru elstu börnin á Garðatorg og tóku þátt í að tendra ljósin á jólatrénu. Það var sungið, jólasveinar komu í heimsókn og svo fengu allir mandarínur frá sveinunum.


...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen