Karellen
news

Þorrablót á Bóndadegi

30. 01. 2024

Á Bóndadegi höldum við Þorrablót.

Börnin búin að útbúa kórónur og Þorra og vetrarlögin æfð. Á sjálfu blótinu hittast allir í sal, við skoðum saman gömul leikföng, ræðum um ,,gamla daga" syngjum og borðum og höfum gaman.

© 2016 - 2024 Karellen