Karellen
news

Hellisgerði

14. 12. 2021

Frábær dagur í dag. Börnin í rauða og græna hóp tóku strætó í Jólabæinn Hafnarfjörð. Í Hellisgerði var drukkið kakó og borðaðar kleinur.

© 2016 - 2022 Karellen