Karellen

Matseðill

Í leikskólanum er boðið upp á fjölbreyttum, mat sem tekur mið að lýðheilsumarkmiðum. Rætt er við börnin um hollustu matar og mikilvægi þess að borða t.d. grænmeti með hádegismat og ávexti sem boðið er upp á þrisvar sinnum yfir daginn, með morgunmat, um miðmorgun og eftir nónhressingu. Hér að neðan má sjá matseðilinn vikunnar.

Matseðill vikunnar

26. febrúar - 1. mars

Mánudagur - 26. febrúar
Morgunmatur   Morgunkorn, ávextir, lýsi
Hádegismatur Tacosúpa, grænmeti
Nónhressing Ristað brauð, smjör, ostur, bláberjasulta
 
Þriðjudagur - 27. febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur, ávextir, lýsi
Hádegismatur Fiskibollur, hrísgrjón, karrýsósa
Nónhressing Heimabakað brauð, smjör, kindakæfa, ávextir
 
Miðvikudagur - 28. febrúar
Morgunmatur   Morgunkorn, ávextir, lýsi
Hádegismatur Sveitabaka m/gulu þaki, grænmeti
Nónhressing Hrökkbrauð, hafrakex, smjör, gúrka, ávextir
 
Fimmtudagur - 29. febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur, ávextir, lýsi
Hádegismatur Soðinn fiskur, rófur, kartöflur, smjörsósa
Nónhressing Lífskornabrauð, harðsoðinn egg, kavíar, ávextir
 
Föstudagur - 1. mars
Morgunmatur   Ristað brauð, ávextir, lýsi
Hádegismatur Tandorí kjúklingur, grænmeti
Nónhressing Kringlur, smjör, ostur, ávextir
 
© 2016 - 2024 Karellen