Karellen
news

Lautarferð

16. 06. 2023

Börnin á Víðisel fóru heldur betur í flotta lautarferð í dag, huggulegt nesti og fallhlífin tekin með. Algjört æði og allir skemmtu sér vel.

© 2016 - 2023 Karellen