Bangsadagur

Í morgun komu börnin með bangsana sína eða annað mjúkt dýr í leikskólann. Síðan komum allir saman í salnum og sungu bangsalög eins og Bangsi minn úr Dýrunum úr Hálsaskógi og vinasönginn. Síðan voru bangsadansar dansaðir við mikla gleði eins og myndirnar sýna sem fylgir fréttinni

Dagur margbreytileikans

Í dag komu börnin saman í salnum og máluðu margskonar myndir í tilefni margbreytileikans. Hér koma nokkrar myndir í tilefni vinnunnar.




Borðhald í matsal

Það má segja að nýja verkefnið í matsalnum fari vel af stað. Það er ótrúlegt að fylgjast með framförum barnanna, þau fara að hlaðborðinu og ná sér í það sem vilja og eru afar samviskusöm í því að fá sér af öllu og smakka það sem þau áður hafa fúlsað við. Við erum sannfærð um að við séum á réttri leið með að valdefla börnin ykkar kæru foreldra.









news

Leikhús í tösku

10. 12. 2018

Þórdís Arnljótsdóttir, leikkona kom til okkar í morgun í boði foreldrafélagsins og sýndi leikritið um litla stúlku sem heitir Björt, sem týndist í jólaösinni og var bjargað af gamalli konu. Sú gamla segir henni frá jólunum í gamla daga, fer með þulur og kvæði um Grýlu ...

Meira

news

Aðventukaffi á Hlíð

10. 12. 2018

Í morgun buður börn og kennarar foreldrum í morgunkaffi þar sem var boðið upp á heitt súkkulaði með rjóma, piparkökur sem þau höfðu bakað, mandarínur og rúnstykki. Eftir að allir höfðu gætt sér á veitingunum var farið í salinn, kveikt á Betlehemskertinu og sungin nokk...

Meira

news

6 ára bekkur Hofsstaðaskóla í heimsókn

04. 12. 2018

6 ára bekkur Hofsstaðaskóla í heimsókn Lýsing Í dag komu nemendur okkar frá því í fyrra í heimsókn og hittu elstu börn leikskólans, þ.e. árgang 2013. Þau áttu góða stund saman, þau tóku í spil og spilað var á sex borðum. Eftir spilin var farið í salinn og nokkur kunn...

Meira

news

Alþjóðadagur barna

20. 11. 2018

Þann 15. mars 2016 var samþykkt á Alþingi að 20. nóvember ár hvert skuli helgaður fræðslu um mannréttindi barna, en þá er afmælisdagur Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðadagur barna.

Á þessum degi er hefð fyrir því að vera með svokallað flæði þar ...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu

16. 11. 2018

Í dag var dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur að vanda í leikskólanum með samveru á sal.

Stundin byrjaði á því að Ósk Fossdal aðstoðarleikskólastjóri fór í hlutverk Jónasar Hallgrímssonar. Hún lék hann sem lítinn drengi sem lagði meira á sig að yrkja en...

Meira

news

Forvarnardagur gegn einelti

08. 11. 2018

Í dag er forvarnardagur gegn einelti og í tilefni þess var samvera í sal undir stjórn Önnu Svanlaugs deildarstjóra á Holti. Dagurinn byrjaði á því að börnin á Holti drógu nafn félaga af Hlíð úr nafnapoka og í framhaldi leiddust þau í salinn. Börnin á Hofi voru áhorfendu...

Meira

news

Við læsum útidyrum á Hofi og Holti kl. 16.30

01. 11. 2018

Kæru foreldrara

Af gefnu tilefni lokum við Hofi og Holti kl. 16.30 þegar síðasta vakt á þessum deildum hafa lokið störfum.

Frá og með mánudeginum 5. nóvember verða Hof og Holt lokað kl. 16.30. Þetta þýðir að við læsum útidyrahurðum á þessum deildum kl. 16....

Meira

news

Bleikur dagur, bleikt disko

12. 10. 2018

Í dag var fjör í salnum. Fyrst var hefðbundinn söngstund síðan sýndu elstu börnin dans og í framhaldi var bleikt disko. Miðið fjör og mikið dansað

...

Meira

news

Frábær þátttaka foreldra á kynningarfundi

10. 10. 2018

Í gærkvöldi var kynningarfundur á uppeldis- og menntastarfi komandi starfsárs. Við í leikskólanum þökkum foreldrum fyrir frábæra mætingu og yndisleg stund sem við erum þakkát fyirir. g

...

Meira

news

Foreldrafundur

08. 10. 2018

Foreldrafundur

Kynning verður á vetrarstarfinu þriðjudaginn 9. október kl. 20.00

Dagskrá:

Verkefnisstjórar kynna uppbyggingu námsins í vetur Deildarspjall Önnur mál Aðalfundur foreldrafélagsins Leikskólastjóri ...

Meira

© 2016 - 2018 Karellen