Bangsadagur

Í morgun komu börnin með bangsana sína eða annað mjúkt dýr í leikskólann. Síðan komum allir saman í salnum og sungu bangsalög eins og Bangsi minn úr Dýrunum úr Hálsaskógi og vinasönginn. Síðan voru bangsadansar dansaðir við mikla gleði eins og myndirnar sýna sem fylgir fréttinni

Dagur margbreytileikans

Í dag komu börnin saman í salnum og máluðu margskonar myndir í tilefni margbreytileikans. Hér koma nokkrar myndir í tilefni vinnunnar.
Borðhald í matsal

Það má segja að nýja verkefnið í matsalnum fari vel af stað. Það er ótrúlegt að fylgjast með framförum barnanna, þau fara að hlaðborðinu og ná sér í það sem vilja og eru afar samviskusöm í því að fá sér af öllu og smakka það sem þau áður hafa fúlsað við. Við erum sannfærð um að við séum á réttri leið með að valdefla börnin ykkar kæru foreldra.

news

Vasaljósadagur

25. 11. 2020

Í dag komu börnin á Holti og Hlíð með vasaljós í skólann. Tilgangurinn var sá að allir ættu að fara út í garð til að leita að fjársjóði. Fjársjóðurinn var endurskinsmerki sem Steinunn var búin að hengja í tréin út í garði og áttu öll börnin að finna eitt. Ótrú...

Meira

news

Ævintýraferð

24. 11. 2020

inisa fór með hluta af elstu börnunum á Hlíð í útikennslu. Lagt var af stað kl 10 og var stefnt að því að finna góðan stað þar sem hægt væri að setja upp tjald/skjól til að borða og hafa það skemmtilegt. Í ferðinni var mikið rætt um þær breytingarnar sem átt hafa s...

Meira

news

Íþróttir í Mýrinni

19. 11. 2020

Það voru spennt börn sem fóru loksins í Mýrina í dag. Sunna íþróttafræðingurinn okkar sá um að setja upp þrautabrautir og skein eftirvænting og gleði af hverju andliti....

Meira

news

Dagur gegn einelti 8. nóv

13. 11. 2020

Dagana 9. til 13. nóvember höfum við unnið markvisst með verkefnið ,,Vinátta". Umræður um vináttu, leikir tengdir vináttu, vináttuspjöldin skoðuð og rædd, horft á myndir tengdar einelti og vináttu og að síðustu fóru elstu börn skólans í salinn og máluðu sína upplifun a...

Meira

news

Birgitta Haukdal kom færandi hendi

10. 11. 2020

Í dag kom Birgitta Haukdal og færði okkur eintak af bókinni sinni ,,Lára fer á skíði". Við tókum bókinni fagnandi og þökkum Birgittu fyrir hugulsemina.

...

Meira

news

Yngstu börnin á Hofi

03. 11. 2020

Börnin á Hofi fóru í gönguferð um nágrenni skólans. Þau eru að æfa sig að ganga saman í röð og eru orðin ótrúlega dugleg. Nokkur lög voru sungum og kíkt eftir dýrum í umhverfinu. Lukkan lék við okkur þegar kona með hund gekk framhjá. Hún hafði tíma til að staldra vi...

Meira

news

Hrekkjavaka undirbúin

28. 10. 2020


...

Meira

news

Bangsadagur

27. 10. 2020

Í dag héldum við bangsadaginn hátíðlegan og börnin komu með sinn bangsa í skólann. Við fórum í salinn og héldum sannkallaðan vina, bangsa og knúsu sal.


...

Meira

news

Október grill

09. 10. 2020

Í dásamlegu haustveðri í dag voru grillaðar pulsur og borðað úti á Hæðarbóli. Gleði og gaman þar sem bæði börn og starfsfólk nutu í botn.

...

Meira

news

Haustið komið er

07. 10. 2020

Börnin tóku virkan þátt í að hreinsa laufin og setja í poka.

...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen