Bangsadagur

Í morgun komu börnin með bangsana sína eða annað mjúkt dýr í leikskólann. Síðan komum allir saman í salnum og sungu bangsalög eins og Bangsi minn úr Dýrunum úr Hálsaskógi og vinasönginn. Síðan voru bangsadansar dansaðir við mikla gleði eins og myndirnar sýna sem fylgir fréttinni

Dagur margbreytileikans

Í dag komu börnin saman í salnum og máluðu margskonar myndir í tilefni margbreytileikans. Hér koma nokkrar myndir í tilefni vinnunnar.
Borðhald í matsal

Það má segja að nýja verkefnið í matsalnum fari vel af stað. Það er ótrúlegt að fylgjast með framförum barnanna, þau fara að hlaðborðinu og ná sér í það sem vilja og eru afar samviskusöm í því að fá sér af öllu og smakka það sem þau áður hafa fúlsað við. Við erum sannfærð um að við séum á réttri leið með að valdefla börnin ykkar kæru foreldra.

news

Vorið minnir á sig með hækkandi sól

24. 03. 2020

B-hópur af Hlíð og Holti fengu sér göngu í dag og nutu góða veðursins . Það var klárt mál að vorið er á næsta leiti:)
...

Meira

news

Vináttuverkefni dagsins hjá A-hópi

23. 03. 2020

Myndir segja meira en mörg orð. Hér má sjá samvinnuverkefni barnanna á Hlíð og Holti en þau þurftu að vera saman á deild í dag vegna fjarveru kennara á Hlíð.

...

Meira

news

Með börnunum heima - hagnýtir tenglar

23. 03. 2020


Hér eru nokkrir tenglar á síður með fjölbreyttu efni sem gæti hentað foreldrum og börnum þessa dagana.

Vefir:

stærðfræði og málörvun : https://paxel123.com/

Námsgagnastofnun: https://mms.is/krakkavefir

Upplýsingatækni og börn: https://snjol...

Meira

news

Starfsmannabreytingar, nýr starfsmaður á Holti

16. 03. 2020

Elín Ósk Jónasdóttir hóf störf í leikskólanum í dag við afar sérstækar aðstæður. Hún verður starfsmaður á Holti og tekur að sér íþróttakennsluna í fjarveru Önnu Lovísu. Við hlökkum til að vinna með Elínu Ósk.

Steinunn sem var kennari á Holti fer yfir á Hl...

Meira

news

Skert skólastarf á komandi vikum

15. 03. 2020

Ágætu foreldrar!

Heilbrigðisráðherra hefur að tillögu sóttvarnalæknis ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur í fjórar vikur frá miðnætti 15. mars 2020. Með takmörkun er átt við viðburði þar sem fleiri en 100 manns koma saman og verða ...

Meira

news

Kennsla í náttúruvísindum

12. 03. 2020

Guli- og rauði hópur fóru í útikennslu með Sinisa. Þau gáfu öndunum brauð og fylgstu með atferli þeirra við átið. Þá sáu þau hvernig Kári (vindur) getur farið með náttúrunaþegar þau rákust á tré sem hafði rifnað upp með rótum í veðurofsanum um daginn. Að lokum ...

Meira

news

Leikskólakennaranemar kveðja eftir farsæla viðveru á Hæðarbóli

12. 03. 2020

Síðustu tvær vikurnar hafa þær Sanja, Zdenka og Þórey Huld leikskólakennaranema verið hjá okkur í leikskólanum. Þær hafa fylgst með starfinu okkar og unnið margvísleg verkefni tengda náminu sínu. Það var afar ánægjulegt að kynnast þessum reynsluboltum, verkefnum sem þær...

Meira

news

Viðbragðsáætlun Almannavarna aðlöguð að leikskólanum Hæðarbóli

10. 03. 2020

Viðbragðsáætlunin segir fyrir um skipulag og stjórn aðgerða í leikskólanum í samræmi við áætlun Almannavarna um viðbrögð við heimsfaraldri. Hér má sjá Viðbragðsáætlun Hæðarbóls í samræmi við áætlun Almannavarna

...

Meira

news

Mömmu og ömmukaffi

28. 02. 2020

Takk allar mömmu og ömmur og pabbar og afar fyrir komuna í morgun þrátt fyrir slæma færð. Það er alltaf jafngaman að fá ykkur og börnin og barnabörnin svo glöð að geta sýnt og kynnt skólann sinn. Enn og aftur takk fyrir. Vert er að taka fram að veitt voru sérstök leyfi fyri...

Meira

news

Leiklistardagur

25. 02. 2020

Börn og kennarar áttu yndislega stund í salnum í morgun. Börn deildanna sýndu hvort öðru það sem þau höfðu undirbúið fyrir leiklistardaginn í síðustu viku við mikinn fögnuð þeirra sem á hlýddu. Hér má sjá nokkrar myndir af framlagi þeirra.


Meira

© 2016 - 2020 Karellen