Bangsadagur

Í morgun komu börnin með bangsana sína eða annað mjúkt dýr í leikskólann. Síðan komum allir saman í salnum og sungu bangsalög eins og Bangsi minn úr Dýrunum úr Hálsaskógi og vinasönginn. Síðan voru bangsadansar dansaðir við mikla gleði eins og myndirnar sýna sem fylgir fréttinni

Dagur margbreytileikans

Í dag komu börnin saman í salnum og máluðu margskonar myndir í tilefni margbreytileikans. Hér koma nokkrar myndir í tilefni vinnunnar.
Borðhald í matsal

Það má segja að nýja verkefnið í matsalnum fari vel af stað. Það er ótrúlegt að fylgjast með framförum barnanna, þau fara að hlaðborðinu og ná sér í það sem vilja og eru afar samviskusöm í því að fá sér af öllu og smakka það sem þau áður hafa fúlsað við. Við erum sannfærð um að við séum á réttri leið með að valdefla börnin ykkar kæru foreldra.

news

Góð uppskéra

15. 09. 2020

Það var ágætis uppskéra hjá okkur á Hæðarbóli á dögunum. Fínar kartöflur og gómsætt grænmeti sem matráðurinn okkar hún Wang nýtir í eldhúsinu....

Meira

news

Síðasti dagurinn hennar Boggu.

28. 08. 2020

Í dag er síðasti dagurinn hennar Boggu leikskólastjóra, við hittums öll í salnum og kvöddum hana með söng og listaverki sem börnin bjuggu til fyrir hana. Það er mikill missir af henni Boggu hún hefur unnið mikið og gott starf hér á Hæðarbóli síðustu fimm árin. Þökkum he...

Meira

news

Það fækkar í elsta árgangnum hjá okkur

21. 08. 2020

Í dag var kveðjustund í salnum. Jana ákvað að færa sig um set og fara í fimm ára skóla. Við og allir vinir og vinkonur hennar eigum eftir að sakna hennar sárt. Við óskum henni góðs gengis í framtíðinni. Á myndinni er hún með vinkonum sínum í elsta árgangi

...

Meira

news

Nýr verkefnisstjóri í íþróttum kominn til starfa á Hæðarból.

18. 08. 2020

Í dag hóf Sunna Lind Jónsdóttir, íþróttafræðingur stöf á Hæðarbóli. Hún mun sjá um alla íþróttakennslu fyrir börn leikskólans. Hún mun bera ábyrgð á íþróttakennslu í Mýrinni og Ásgarði og samstarfinu við FG, Sunna útskrifaðist sem íþróttafræðingur frá HR ...

Meira

news

Nýr leikskólastjóri boðinn velkomin til starfa

17. 08. 2020

Í dag mætti Jóna Rósa Stefánsdóttir nýráðinn leikskólastjóri til starfa. Hún lauk námi í leikskólakennarafræðum frá HA árið 2004 og MA námi í forystu og stjórnun frá Bifröst á þessu ári. Hún hefur starfað sem leikskólakennari og deildarstjóri á Hæðarbóli og fr...

Meira

news

Nýr deildarstjóri á Holtið

04. 08. 2020

Í dag hóf Hafdís Birna störf á Hæðarbóli og bjóðum við hana hjartanlega velkomna í starfsmannahópinn okkar. Áður hafði hún starfað sem leiðbeinandi og deildarstjóri á Bæjarbóli. Hún er með BA-gráðu í uppeldis- og menntunafræðum og MA-gráðuí foreldrafræðslu og up...

Meira

news

Ragnheiður Anna deildarstjóri á Holti hættir

23. 07. 2020

Í dag er síðasti dagurinn hennar Ragnheiðar Önnu, deildarstjóra á Holti en hún er búin að vera samferða okkur þetta skólaár. Það var mikill hvalreki að fá hana til okkar, svona öflugan og reynslumiklan kennara og stjórnanda en nú hverfur hún til fyrra starfs. Við þ...

Meira

news

Grillaðir hamborgarar

17. 07. 2020

Í dag var allra síðasti dagur elstu barnanna á Hæðarbóli. Það var fjör í salnum, boðið upp á frostpinna, sungið, dansað, farið í leiki og grillaðir hamborgarar í hádegismat. Bara gaman


...

Meira

news

Heimsókn í Höfuðborgina

15. 07. 2020

Nú fer að styttast í að elstu börnin ljúki skólagöngu á Hæðarbóli. Í dag var síðasta ferðin þeirra og var miðbær Reykjavíkur heimsóttur. Gengið var um og ýmislegt skoðað og í lokin var komið við í ísbúðinni Valdísi.

<...

Meira

news

Öskjuhlíðin - Perlan

13. 07. 2020


...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen