Karellen

Velferð barna í Garðabæ

Velferð barna í Garðabæ er verkefni sem stuðlar að samvinnu allra skólastofnanna og íþrótta- og tómstundafélaga um heildstæða stefnu er varðar jafnrétti, kynheilbrigði og velferð barna. Markmið þess er að samhæfa verklag og vinnubrögð allra sem vinna með börnum og unglingum í bænum þegar grunur kviknar um ofbeldi, vanrækslu eða áhættuhegðun. Hér má sjá verkferlana sem stuðst er við ef grunur vaknar um ofbeldi, vanrækslu eða áhættuhegðun barna.


Handbók leikskóla um velferð og öryggi barna í leikskólum

Hér má sjá sjá Handbók leikskóla um velferð og öryggi barna í leikskólum sem Mennta- og menningarráðuneytið gaf út 2014 en markmið hennar er að verð leiðbeinandi fyrir sveitarstjórnir, rekstraraðila, skólastjórnendur, kennara og aðra sem starfa í leikskólum um velferð og öryggi barna í leikskólum. Handókin fjallar um mikilvægð ýmis konar forvarna með það fyrir augum að tryggja sem best öryggi og velferð barna og hvernig skuli bregðast við slysum og áföllum af ýmsu tagi sem geta komið upp í daglegur starfi leikskóla.

Handbók foreldraráðs

Hér má sjá handbók foreldrarráða í leikskólum gefin út af Heimili og skóla.


© 2016 - 2024 Karellen