Karellen

Röskun á skólastarfi

Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS) hefur verið falið af sveitarfélögunum á svæðinu að fylgjast með veðri og veðurspám og senda út tilkynningar ef á þarf að halda, eftir atvikum í samráði við lögreglu og fræðsluyfirvöld. Á þessari síðu má sjá tilmæli til foreldra um að fylgjast sjálfir með fréttum af veðri, veðurspám og öðrum upplýsingum sem gætu haft áhrif á skólastarfið og hvernig á að bregðast við í samræmi við aðstæður hverju sinni.

© 2016 - 2024 Karellen