Karellen


Aðlögun

Strax í upphafi leikskólagöngu er lagður grunnur að samstarfi við foreldra og því er aðlögunartíminn mikilvægur fyrir alla sem gagnkvæmur námstími. Í aðlöguninni kynnist starfsfólk barni og foreldrum og á sama hátt kynnast foreldrar leikskólanum. Því betur sem foreldrar kynnast starfsfólki, skipulagi og menningu leikskólans því meiri líkur eru á góðu samstarfi þar sem kjarninn er ávallt sá sami, samstarfið um barnið sjálft, þarfir þess, vellíðan og framfarir.

Hér að neðan má sjá móttökuáætlun nýrra barna og verkferla þegar barn flyst á milli deilda


Aðlögun móttökuáætlun barna



© 2016 - 2024 Karellen