Karellen
news

Nátttröllið Yrsa

06. 12. 2023

Leikhópurinn Óhemjurnar heimsótti okkur í dag með sýninguna, Nátttröllið Yrsa. Sagan af Yrsu hefur ríkan boðskap sem á sannarlega erindi við börnin okkar. Skemmtileg upplifun.

...

Meira

news

Jólaferð í Hellisgerði

28. 11. 2023

Öll börn og starfsfólk fóru í jólaferð í Hellisgerði í dag. Gengið um og jólaljósin skoðuð, sungin jólalög og endað á hressingu, kakó og snúðum. Frábær ferð í dásemdarveðri.

...

Meira

news

Fyrsta heimsóknin í Hofsstaðarskóla

24. 11. 2023

Alltaf jafn spennandi að fara í fyrstu grunnskólaheimsóknina.

...

Meira

news

Náttúrufræðistofa

22. 11. 2023

Guli hópur fór í heimsókn í Náttúrufræðistofu Kópavogs. Skoðun og fræðsla í boði, skemmtileg upplifun.

...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu

16. 11. 2023

Að sjálfsögðu hittumst við í salnum í dag. Börnin voru búin að undirbúa flutning á vísum, þulum og söng. Svo erum við svo heppin að Ásdís er snillingur á þverflautu og spilaði hún fyrir okkur lagið, Á íslensku má alltaf finna svar. Dásemdardagur:)

<...

Meira

news

Dagur gegn einelti

08. 11. 2023

8. nóvember er baráttudagur gegn einelti en að sjálfsögðu eiga allir dagar að vera eineltislausir. Við nýttum dagana í umræður m.a. um að við erum öll ólík, umburðarlyndi, hver er ég og hvað finnst mér skemmtilegt, börnin fóru síðan saman í salinn þar sem þau nutu sín...

Meira

news

Útikennsla

06. 11. 2023

Krakkarnir í gula og rauða á Birkiseli skáru út mjólkurfernur með Sinisa og útbjuggu fuglahús. Þau komu húsunum svo fyrir í trjám í nærumhverfi leikskólans og settu að sjálfsögðu fuglamat í húsin.

...

Meira

news

Aðstoðarmenn slökkviliðsins

06. 11. 2023

Ósk kennari sér um það að ganga með aðstoðarfólk slökkviliðsins um leikskólann og athuga hvort allt sé eins og það á að vera. Það eru börnin í gula hóp sem hafa þetta ábyrgðarstarf og fara þau um skólann á tveggja mánaða fresti í litlum hópum.

...

Meira

news

Uppskéra

25. 10. 2023

Gómsæt uppskera úr grænmetisgarðinum okkar.

...

Meira

news

Heimsókn í Hönnunarsafnið

19. 10. 2023

Í dag fóru tveir elstu árgangarnir (guli og rauði ) á óperusýningu í Hönnunarsafnið. Það eru óperudagar á Hönnunarsafni Íslands og var börnununum boðið í ferðalag um töfrandi heim vindsins og fengu þau að taka þátt. Það var óperusöngkonan Svafa ásamt hljóðfæralei...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen