Bangsadagur

Í morgun komu börnin með bangsana sína eða annað mjúkt dýr í leikskólann. Síðan komum allir saman í salnum og sungu bangsalög eins og Bangsi minn úr Dýrunum úr Hálsaskógi og vinasönginn. Síðan voru bangsadansar dansaðir við mikla gleði eins og myndirnar sýna sem fylgir fréttinni

Dagur margbreytileikans

Í dag komu börnin saman í salnum og máluðu margskonar myndir í tilefni margbreytileikans. Hér koma nokkrar myndir í tilefni vinnunnar.
Borðhald í matsal

Það má segja að nýja verkefnið í matsalnum fari vel af stað. Það er ótrúlegt að fylgjast með framförum barnanna, þau fara að hlaðborðinu og ná sér í það sem vilja og eru afar samviskusöm í því að fá sér af öllu og smakka það sem þau áður hafa fúlsað við. Við erum sannfærð um að við séum á réttri leið með að valdefla börnin ykkar kæru foreldra.

news

Útskriftarferð í Viðey

19. 06. 2020

Elstu börnin okkar fóru til Viðeyjar í útskriftarferð. Ferðin heppnaðist frábærlega og allir voru kátið og glaðir eftir daginn. Gönguferð í ,,gamla skólahúsið", í fjöruna, að friðarsúlunni og svo að sjálfsögðu grillað og leikið sér.


<...

Meira

news

Útskrift elstu barnanna

18. 06. 2020

í dag voru elstu börnin útskrifuð úr leikskólanum á formlegan hátt við hátíðlega athöfn. Stundin hófst á því að barnakórinn söng fjögur lög. Því næst talaði leikskólastjóri stuttlega til barnanna. í framhaldi fengu þau afhent útskriftarplagg sem staðfesti f...

Meira

news

Grill á útskriftardegi

18. 06. 2020

Í tilefni útskriftardagsins var ákveðið að grilla. Það gekk að vísu brösuglega að tengja gaskútinn við grillið en það gekk að lokum með aðstoð Sinisa.

...

Meira

news

Íþróttadagur

12. 06. 2020

í dag er íþróttadagur og þá þarf að borða mjög hollan mat eins og aðra daga. En í tilefni dagsins kom hvert og eitt barn með grænmeti í leikskólann sem það setti í stóran pott. Síðan eldaði Wang grænmetissúpu úr öllu grænmetinu. Að þessari athöfn lokinni og eftir mo...

Meira

news

Hoppukastalagleði á íþróttadegi

12. 06. 2020

Börnin létu leiðinda veður og rigningu ekki trufla ánægju sína í hoppukastalanum á íþróttadeginum. Sjá myndirMeira

news

Útieldhús í garðinum

10. 06. 2020

Það er nóg að gera á Hæðarbóli. Eldhúsið okkar er að verða klárt og fengu börnin að aðstoða við að mála allt í kring um vaskaborðið í góða veðrinu.

...

Meira

news

Umferðafræðsla

05. 06. 2020

Hin árlega umferðafræðsla sem ætluð er börnum sem hefja skólagöngu að hausti og hefur verið á höndum fulltrúa Samgöngustofu hvíldi í ár á herðum stjórnendanna Evu og Önnu. Þær fengu það hlutverk í ár að fræða börnin um umferðina og umferðatengda hegðun s.s. öry...

Meira

news

Lækurinn heillar

05. 06. 2020

Sinisa kennarinn okkar elskar að bralla eitt og annað með börnunum út í náttúrunni. Hann er óhræddur við að prófa eitt og annað þegar hann fer í ferðir um næsta nágrenni með börnunum hvetur hann þau til þess að reyna sig í náttúrunni.Eitt svæði í grennd við leikskó...

Meira

news

Kartöfluræktun

05. 06. 2020

Þau eru mörg handtökin þegar ákvarðanir eru teknar um ræktun. Eins og ykkur er flestum kunnugt þá fengum við úthlutaða tvö beð í fjölskyldugörðunum til þess að rækta kartöflur. Áður en kartöflur eru settar niður þarf að huga að mörgu. Sinisa hvalrekinn okkar brennur ...

Meira

news

Börnin í rauða hóp heimsækja Náttúrufræðistofu

03. 06. 2020

Börnin fengu fræðslu um safnið. Þar er að finna ýmsar tegundir af íslenskum dýrum m.a. fuglum, fiskum, spendýrum, skeldýrum og ýmsu öðru. Farið var með strætó og tókst ferðalagið mjög vel.

...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen