Stærðfræði og rúmskynjun
Í stærðfræði og rúmskynjun er megin áhersla lögð á skilning og túlkun og merkingu talna, talnagilda, mælieininga, forma og tákna.
- Í vinnustundum í stærðfræði og rúmskynjun er yfirmarkmiðið að:
- hafa gaman saman
- börnin kynnist fjölbreytilegum formum og mynstrum í umhverfi sínu og nái töku á að yfirfæra í daglegu lífi/ leik
- börnin öðlist skilning á tölum og geti yfirfært og túlkað talnagildi
- börnin kynnist einföldum mælingum og mælieiningum og nái tökum á að beita þeim