news

Það fækkar í elsta árgangnum hjá okkur

21. 08. 2020

Í dag var kveðjustund í salnum. Jana ákvað að færa sig um set og fara í fimm ára skóla. Við og allir vinir og vinkonur hennar eigum eftir að sakna hennar sárt. Við óskum henni góðs gengis í framtíðinni. Á myndinni er hún með vinkonum sínum í elsta árgangi

© 2016 - 2020 Karellen