Karellen
news

Dagur íslenskrar tungu

16. 11. 2018

Í dag var dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur að vanda í leikskólanum með samveru á sal.

Stundin byrjaði á því að Ósk Fossdal aðstoðarleikskólastjóri fór í hlutverk Jónasar Hallgrímssonar. Hún lék hann sem lítinn drengi sem lagði meira á sig að yrkja en að leika sér að leggjum og skeljum eins og gert var gert í gamla daga og sem fullorðinn mann sem lagði stund á fræðistörf. Að því loknu fórum flutti hver deild atrið í salnum.

© 2016 - 2024 Karellen