news

Börnin á Hofi útbúa fuglamat

20. 01. 2021

Í útikennslu á Hofi í dag var búin til fuglamatur. Börnin vita að þegar frost er úti er erfitt fyrir fuglana að ná sér í mat, svo allir leggjast á eitt við að hjálpa fuglunum.

© 2016 - 2021 Karellen