Karellen
news

Yngri börnin í Hellisgerði

13. 12. 2022

Í dag fóru yngri börnin þ.e. börnin í rauða, græna og frá Víðiseli með rútu í Hellisgerði. Þau skoðuðu sig um og fengu kakó og kleinur í lokin. Allt gekk vel.


© 2016 - 2024 Karellen