Karellen
news

Vinastund á Víðiseli

14. 04. 2023

Í vinastundum á Víðiseli er unnið með Blæ og vináttuspjöldin. Börnin skoða spjöldin, virða fyrir sér hvað er að gerast á myndunum, reyna að setja sig í spor og átta sig á líðan þeirra sem er á myndunum. Svo er dansað og auðvitað fær Blær að vera með.

© 2016 - 2023 Karellen