Karellen
news

Utskrift elstu barnanna

24. 05. 2022

Það var hátíðardagur í dag þegar elstu börnin voru útskrifuð. Stór og dásamlegur hópur barna sem byrjaði athöfnina á því að syngja fyrir gesti 2. lög. Þar næst talaði Jóna Rósa til barnanna og deildarstjórar færðu þeim rós og útskriftarskjal.

Í lokin var boðið upp á léttar veitingar.

© 2016 - 2023 Karellen