Alltaf gaman að fara í göngu og líka í svona góðu veðri. Margt að hugsa: ganga í röð og fara yfir umferðargötu. Skoða ýmislegt í nærumhverfi leikskólans og sáum meira að segja lóur.