Karellen
news

Útikennsla á Víðiseli

14. 04. 2023

Alltaf gaman að fara í göngu og líka í svona góðu veðri. Margt að hugsa : ganga í röð og fara yfir umferðargötu. Skoða ýmislegt í nærumhverfi leikskólans og sáum meira að segja lóur.

© 2016 - 2024 Karellen