Karellen
news

Tónlist í sal

21. 07. 2021

Davíð er sumarstarfsmaður hjá okkur og er hann snillingur að spila á gítar. Börnin fengu að njóta hæfileika hans í salnum í dag. Börnin tóku líka þátt og spiluðu undir á sílófón og sungu með. Bara gaman.

© 2016 - 2022 Karellen