Karellen
news

Þorrablót

21. 01. 2022

Þorrablót á Bóndadegi er hefð á Hæðarbóli, en í dag með ,,covid sniði". Börnin gerðu sér víkingakórónur, sungu þorravísur og borðuðu þorramat.

© 2016 - 2022 Karellen