Karellen
news

Strákurinn sem týndi jólunum

08. 12. 2022

Í dag bauð foreldrafélagið okkur upp á á jólasýningu í sal. Leikritið um strákinn sem týndi jólunum. Frábær skemmtun sem náði vel til barnanna og þökkum við kærlega fyrir okkur.

© 2016 - 2024 Karellen