Karellen
news

Snjórinn

14. 02. 2022

Það er fátt skemmtilegra en að leika út í snjó og fallegu veðri. Börnin á Birkiseli voru búin að útbúa fuglamat sem þau settu í mjólkurfernu. Farið var svo í göngutúr í nærumhverfinu og fuglamatnum fundinn staður í trjám.

© 2016 - 2022 Karellen