Karellen
news

Sívertsen og Hellisgerði

12. 12. 2022

Í dag fór guli hópur í ferð í Hafnarfjörð. Fyrst var hús Sívertsen riddara heimsótt og fengu börnin leiðsögn um safnið. Síðan lá leiðin í Hellisgerði þar sem börnin skoðuðu sig um og í lokin var sest niður og fengið sé kakó og kleinur.

© 2016 - 2023 Karellen