Karellen
news

Rithöfundurinn Kristín Helga

12. 12. 2022

Í dag fengum við frábæra heimsókn. Rithöfundurinn og garðbæingurinn Kristín Helga kom og gaf okkur tvær bækur um hana Obbuló. Frábært framtak og innilegar þakkir fyrir:)

© 2016 - 2024 Karellen