Karellen
news

Öskudagur

22. 02. 2023

Öskudagur er búningadagur á Hæðarbóli. Bangsar, ofurhetjur, prinsessur og allt þar á milli mæta að morgni dags. Marserað í salinn farið í hina ýmsu leiki, slegið í tunnuna og í lokin er dansað.

© 2016 - 2023 Karellen