Karellen
news

Mýrin

01. 09. 2023

Samstarf FG og Hæðarbóls heldur áfram líkt og síðustu misseri. Það felst í því að elstu börn Hæðarbóls fara einu sinni í viku, hluta úr vetri í Mýrina þar sem þau fá að njóta íþróttatíma hjá nemendum á íþróttarbraut FG. Frábært samstarf.

© 2016 - 2024 Karellen