Karellen
news

Leiklistardagur á sprengidegi

01. 03. 2022

Á sprengidegi er hefð fyrir leiklist á Hæðarbóli. Hver deild kemur með sitt atriði og sýnir í salnum. Það er heilmikill undirbúningur sem á sér stað hjá börnunum: læra vísur, búa til leikmuni og æfa dans. Síðan er dásamlegt að leyfa öllum að njóta uppskerunnar í salnum.

Börnin á Furuseli sýndi okkur dans


Hér eru Víðiselsbörnin að flytja fingraþuluna:)

Birkiselsbörnin sýndu okkur atriði um Benedikt búálf


© 2016 - 2022 Karellen