Karellen
news

Karnival dýranna

26. 05. 2023

Í vetur hafa börnin í gula hóp unnið með Karnival dýranna í tónlist hjá Önnu Maríu. Í dag héldu þau sýningu fyrir börn og starfsfólk í sal. Anna María var sögumaður og sýndu börnin dýrin sín öll í takt við dásamlegu músikina.

© 2016 - 2023 Karellen