Karellen
news

Jólagleði

16. 12. 2022

Frábær jólagleði í allan dag. Elstu börnin ,,englakórinn" söng hátíðarlög í salnum fyrir alla. Því næst kom jólaball með söng, dansi og að sjálfsögðu mættu jólasveinar með gjafir. Lambalæri með öllu í hádegisverð. Eftir hádegið var jólabíó og þá var eftirrétturinn borðaður. Dásemdardagur með hátíðarbrag.

© 2016 - 2023 Karellen