Karellen
news

Jólaferð í Hellisgerði

28. 11. 2023

Öll börn og starfsfólk fóru í jólaferð í Hellisgerði í dag. Gengið um og jólaljósin skoðuð, sungin jólalög og endað á hressingu, kakó og snúðum. Frábær ferð í dásemdarveðri.

© 2016 - 2024 Karellen