ið á Hæðarbóli tökum að sjálfsögðu alltaf þátt í hreinsunarátaki Garðabæjar. Við eigum okkar svæði sem við hreinsum árlega og taka bæði börn og starfsfólk þátt. Í þetta skiptið enduðum við góðan hreinsunardag á því að grilla pulsur og borðuðum við úti.