Karellen
news

Heimsókn í alþingi

10. 01. 2024

Guli hópur fór í heimsókn í Alþingi. Þau fengu góða leiðsögn um húsið og starfið sem þar fer fram. Þau fengu að æfa sig í lýðræði með því að kjósa um mikilvæg málefni. Heimsóknin endaði á því að þau skoðuðu listaverk sem er bæði hægt að horfa á og hlusta á. Þegar eyrað er sett upp að listaverkinu heyrist rödd hvísla. Listaverkið á að minna okkur á hvað það er mikilvægt að hlusta.

© 2016 - 2024 Karellen