Karellen
news

Heimsókn í Hörpu

09. 05. 2023

Í dag fóru elstu börnin með strætó í Hörpuna og hlustuðu á flutning Sinfóníunnar á Tobba túpu og Pétur og úlfurinn. Halldóra Geirharðsdóttir var sögumaður.

Ferðin gekk vel.

© 2016 - 2024 Karellen