Karellen
news

Heimsókn frá Hofsstaðaskóla

01. 12. 2022

í dag fengum við heimsókn frá nemendum í Hofsstaðaskóla. Voru margir gamlir nemendur okkar í þeirra hópi sem útskrifuðust á seinasta ári. Var gaman að sjá hversu mikið þau hafa stækkað og þroskast á þessu skólaári.

© 2016 - 2023 Karellen