Karellen
news

Garðyrkja

14. 08. 2023


Í vor var sáð fyrir gulrótum og brokkkolí og sett í matjurtargarðinn okkar. Einnig erum við með jarðaber, kirsuber og eplatré sem verður gaman að fylgjast með vaxa og dafna. Sinisa útikennslukennari hefur yfirumsjón með þessu verkefni og eru börnin mjög áhugasöm að aðstoða hann.

© 2016 - 2023 Karellen