Karellen
news

Foreldrakaffi á Víðiseli

24. 02. 2023

Það hefur verið hefð fyrir því á Víðiseli að foreldrum hefur verið boðið í morgunkaffi einu sinni í mánuði yfir vetrartímann. Þessu hefur verið tekið fagnandi og foreldrar duglegir að mæta.


© 2016 - 2024 Karellen