Karellen
news

Feðgar gefa gjöf

15. 03. 2023

Bræðurnir Tómas, Elías og Yngvi hafa allir verið nemendur skólans en Yngvi útskrifast í sumar frá Hæðarbóli. Rob pabbi þeirra hefur smíðað skemmtilega sögukassa sem þeir bræður færðu skólanum að gjöf.

Frábært og þökkum við kærlega fyrir okkur:)

© 2016 - 2023 Karellen